Örn Smári gefur út lagið Fireplace

Örn Smári gefur út lagið Fireplace

Tónlistarmaðurinn Örn Smári Jónsson eða Daydream sendi á dögunum frá sér nýtt lag.

Örn hefur verið áberandi í norðlensku tónlistarlífi upp á síðkastið en lagið Fireplace er það fjórða sem hann gefur út á stuttum tíma. Áður hefur hann gefið út lögin Wait, I’m Sorry og 5 in the morning.

Örn stefnir á að gefa út sjö laga plötu í vetur.

UMMÆLI