fbpx
Rúmfatalagerinn Akureyri

Öruggur sigur KA sem fer á toppinn

Öruggur sigur KA sem fer á toppinn

KA menn unnu öruggan 3-0 sigur gegn Leikni í Pepsi Max deild karla í fótbolta í gær. Leikurinn fór fram á gervigrasvellinum á Dalvík þar sem að Akureyrarvöllur er ekki tilbúinn fyrir fótboltaiðkun.

Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði tvö mörk fyrir KA í leiknum og Ásgeir Sigurgeirsson skoraði eitt mark. KA eru eftir leikinn með sjö stig á toppi Pepsi Max deildar karla.

Ítarlega umfjöllun um leikinn má finna á fótbolti.net með því að smella hér.

UMMÆLI