fbpx
Rúmfatalagerinn Akureyri

Öruggur sigur Þórsara í BoganumMynd: thorsport.is/Þórir Tryggva

Öruggur sigur Þórsara í Boganum

Þórsarar unnu sinn fyrsta sigur í Lengjudeildinni í fótbolta á þessu tímabili gegn Grindavík í gær. Þór vann leikinn örugglega, 4-1.

Jakob Snær Árnason, Fannar Daði Malmquist, Bjarki Þór Viðarsson og Guðni Sigþórsson skoruðu mörk Þórsara í leiknum. Þórsarar eru nú með 3 stig eftir fyrstu tvo leikina í Lengjudeildinni.

Lestu um leikinn gegn Grindavík á vef Þórs.

UMMÆLI