
Styrk stjórn gefur góðan árangur
Ásthildur Sturludóttir skrifar
Rekstri Akureyrarbæjar verður seint lýst með orðum Nóbelskáldsins um að allt fari þetta einhvern veginn. Ársreiknin ...
Vilhelm Þorsteinsson með nýja kynslóð flottrollshlera
Stýranlegir flottrollshlerar hafa verið teknir í notkun á Vilhelm Þorsteinssyni EA 11, uppsjávarskipi Samherja. Veiðarfæragerðin Vónin í Færeyjum s ...
Máli gegn Akureyrarbæ vísað frá – BSO áfrýjar
Bifreiðastöð Oddeyrar (BSO) á Akureyri ætlar að áfrýja niðurstöðu Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli sínu gegn Akureyrarbæ. Dómurinn vísaði málinu ...
Sérefni færir VMA litaljóskassa að gjöf
Jóhann Gunnar Malmquist, sölustjóri málaradeildar fyrirtækisins Sérefni, afhenti í gær listnáms- og hönnunarbraut VMA gjöf frá fyrirtækinu – svokalla ...
SA eru Íslandsmeistarar
Skautafélag Akureyrar varð Íslandsmeistari í íshokkí karla með 6:1 sigri á SR í þriðja leik liðanna fyrr í kvöld í Skautahöll Akureyrar. SR h ...
Hagnaður Norðurorku árið 2024 var 782 milljónir króna
Aðalfundur Norðurorku hf. var haldinn í gær, 9. apríl 2025. Eigendur félagsins eru sex sveitarfélög, Akureyrarbær, Eyjafjarðarsveit, Grýtubakkahreppu ...

Sýningin „Vinnuhundar“ eftir hollensku listakonuna Philine van der Vegte í Deiglunni
Í apríl tekur Listasafnið á Akureyri á móti hollensku listakonunni Philine van der Vegte í gestavinnustofu safnsins. Van der Vegte er þekkt fyrir tjá ...
Samkomulag um rekstur Upplýsingamiðstöðvar í Hofi endurnýjað til þriggja ára
Í gær, 9. apríl 2025, var samkomulag um rekstur Upplýsingamiðstöðvarinnar í Hofi endurnýjað til þriggja ára. Að rekstrinum standa Akureyrarbær, Hafna ...
Fyrstu upphitunartónleikar Mannfólkið breytist í slím 2025
Föstudaginn 11. apríl fara fram fyrstu upphitunartónleikar ársins fyrir tónlistarhátíðina Mannfólkið breytist í slím í Deiglunni á Akureyri. Viðburðu ...
Áframhaldandi samstarf HA og ríkislögreglustjóra varðandi lögreglufræði
Síðastliðinn þriðjudag, 8. apríl, skrifuðu Áslaug Ásgeirsdóttir rektor HA og Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri undir áframhaldandi sam ...
