Þrír læknar hafa sagt upp á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna álags
Þrír læknar hafa sagt upp störfum á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna álags. Þetta kemur fram í umfjöllun á Vísi.is þar sem segir að erfitt ástand hafi s ...
Ragnar Sverrisson hefur staðið vaktina í Herradeild JMJ í 60 ár
Í dag er stór dagur hjá herrafataversluninni JMJ á Akureyri þar sem að Ragnar Sverrisson fagnar 60 ára starfsafmæli. Ragnar hóf störf hjá JMJ árið 19 ...
Vel mætt á ráðstefnu um áhættuhegðun barna og ungmenna
Vel var mætt á ráðstefnu um áhættuhegðun barna og ungmenna sem fræðslu- og lýðheilsusvið Akureyrarbæjar hélt í Háskólanum á Akureyri síðastliðinn fim ...
Minjasafnið sér um Davíðshús og Nonnahús
Í morgun var undirritaður samningur Minjasafnsins á Akureyri og Akureyrarbæjar um að Minjasafnið hafi umsjón með rekstri og faglegu starfi skáldahúsa ...
Árni og Hreiðar heimsóttu Braggaparkið og tóku þátt í hjólabrettahittingi
Árni Jóhann Arnarsson og Hreiðar Garðarsson í Gonzo.Creation skelltu sér nýlega í heimsókn í Braggaparkið á Akureyri og tóku þátt í hjólabrettahittin ...
Fyrsti doktor í hjúkrunarfræði sem útskrifast frá Háskólanum á Akureyri
Elín Arnardóttir, hjúkrunarfræðingur hjá HSN, varð á dögunum fyrst til að ljúka doktorsnámi í hjúkrunarfræði frá Háskólanum á Akureyri. Hún varði dok ...
Kristján Vilhelmsson framkvæmdastjóri útgerðarsviðs Samherja lætur af störfum
Kristján Vilhelmsson framkvæmdastjóri útgerðarsviðs Samherja hf. lætur af störfum um næstu mánaðamót. Hann gerði stjórn félagsins grein fyrir ...

Skreyta Akureyri og nágrenni fyrir jólin
Akureyringarnir Pálmi Hrafn Tryggvason og Róbert Davíðsson munu taka að sér jólaskreytingar á Akureyri þessi jól. Þeir segjast vilja gera heimabæinn ...
Býr til og selur armbönd til styrktar KAON
Hin 11 ára Aníta ákvað í haust að styrkja Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis, KAON, með sölu á armböndum. Hún gerir sjálf armbönd og selur. Ekke ...

Vélsleðamenn fagna stórafmæli á Akureyri um helgina
Sýningin Vetrarlíf fer fram í Reiðhöll Akureyrar á morgun, laugardaginn 22. nóvember, frá klukkan 11 til 17. Sýningin hefur verið haldin á Akureyri n ...
