Segir verstu sviðsmyndina vera að raungerast á SAk
Ingibjörg Isaksen, alþingismaður og formaður þingflokks Framsóknar, krafðist þess, í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi, að heilbrigðisráðherra grípi ...
Frestur til að skila inn umsóknum í Menningarsjóð rennur út á morgun
Frestur til að skila inn umsóknum í Menningarsjóð fyrir árið 2026 rennur út á morgun, miðvikudaginn 26. nóvember 2025.
Hægt er að sækja um í fjóru ...
Nýtt nafn og stækkun um 3000 fermetra hjá Jarðböðunum
Jarðböðin í Mývatnssveit hafa opinberað nýtt nafn á ensku og vinna í því að stækka húsakostinn úr 1100 fermetrum í um 4000 fermetra um þessar mundir. ...
Vel heppnaður jólamarkaður í Hofi
Hátt í 2000 manns lögðu leið sína í Hof á Akureyri í gær þegar handverks- og hönnunarmarkaðurinn Jólailmur var haldinn í Hofi.
„Það var margt um m ...
Listasafnið á Akureyri: Opnun fimmtudagskvöldið 27. nóvember
Fimmtudagskvöldið 27. nóvember kl. 20 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Samsýningin Viðbragð og sýning á teikningum og ...
Fullt út úr dyrum í Drift EA
Viðskiptaráð Íslands stóð fyrir opnum fundi í síðustu viku á Messanum hjá Drift EA á Akureyri. Um 110 manns mættu til fundarins og var fullt út úr dy ...

Ljósin á jólatrénu á Jólatorginu tendruð á laugardaginn
Ljósin á jólatrénu við Ráðhústorg verða tendruð laugardaginn 29. nóvember kl. 16 við hátíðlega athöfn á Jólatorginu.
Áður en hátíðardagskráin hefs ...
Hollvinir SAk færa lyflækningadeild húsgögn
Hollvinir Sjúkrahússins á Akureyri hafa fært lyflækningadeild Sjúkrahússins stóla og sófa að gjöf. Þetta kemur fram í tilkynningu á sak.is í dag.
...
Nýtt jólalag með Magna
Tónlistarmaðurinn Magni Ásgeirsson hefur sent frá sér glænýtt jólalag sem ber heitið „Lýstu upp desember“.
Lagið samdi Sumarli ...
Ný verslun Steinar Waage, Ellingsen og Air á Glerártorgi
Skóverslunin Steinar Waage opnaði nýja verslun á Glerártorgi á Akureyri á föstudaginn og verslanir Ellingsen og AIR flytja frá Hvannavöllum yfir í sa ...
