
Nóg um að vera á Amtsbókasafninu árið 2024: „Erum bjartsýn fyrir framtíðinni“
Amtsbókasafnið á Akureyri hefur gefið út nokkrar skemmtilegar tölur frá starfseminni fyrir árið 2024. Sem dæmi má nefna að útlánum og heimsóknum fjöl ...
Viðbragðsáætlun virkjuð
Vegna aukinnar jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu hefur Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra virkjað viðbragðsáætlun vegna eldgoss í Bárðarbungu eða n ...
Tónlistarsmiðja með Gretu Salóme og Agli Andrasyni
Þann 26. janúar næstkomandi munu þau Greta Salóme og Egill Andrason halda tónlistarsmiðju fyrir börn í 5. til 10. bekk í grunnskólum á Norðurlandi ey ...
30m AK – 01.15’25
Daglegur Krasstófer og Ormur.
...
AkureyrarAkademían auglýsir eftir umsóknum um vinnuaðstöðu
AkureyrarAkademían auglýsir eftir umsóknum um vinnuaðstöðu til að vinna að þróun nýsköpunar- og frumkvöðlaverkefna í samstarfi við Akureyrarbæ.
Vi ...
Slökkvilið Akureyrar kallað út yfir 4 þúsund sinnum árið 2024
Slökkvilið Akureyrar var kallað út 4.171 sinni árið 2024 að því er fram kemur í nýbirtri samantekt á heimasíðu slökkviliðsins. Fjallað er um málið á ...
Ferðaþjónustufólk kemur saman
Arnheiður Jóhannsdóttir skrifar
Í upphafi hvers árs er mikið um að vera hjá ferðaþjónustufólki sem kemur saman til að ráðfæra sig við hvert annað, ...
Unnur Stella opnar sýningu á Bókasafni HA
Sýningin Fimm skref opnar fimmtudaginn 16. janúar kl. 16:00 á Bókasafni HA - léttar veitingar í boði.
Lífið er ferðalag. Í þessari ...
30m AK – 01.14’25
Daglegur Krasstófer og Ormur.
...
Akureyrarbær styrkir Skákfélag Akureyrar
Í dag var undirritaður nýr samningur Akureyrarbæjar við Skákfélag Akureyrar sem hefur það að meginmarkmiði styðja við starf barna og ungmenna og gefa ...
