Tilnefningar til manneskju ársins árið 2024
Líkt og undanfarin ár stendur Kaffið.is fyrir vali á manneskju ársins frá Akureyri og nágrenni. Í ár gátu lesendur tilnefnt manneskjur og bárust fjöl ...
Ævarr Freyr Birgisson er blakmaður ársins 2024
Ævarr Freyr Birgisson hefur verið valinn blakmaður ársins 2024 af Blaksambandi Íslands. Ævarr er uppalinn í KA á Akureyri en hefur spilað fyrir Odens ...
Vinsælasta skemmtiefni ársins 2024 á Kaffið.is
Við höldum áfram að fara yfir árið 2024 hér á Kaffið.is og nú tökum við fyrir það skemmtiefni á vefnum sem stóð uppúr. Hér að neðan má sjá lista yfir ...
Opnun á flugeldasölu Björgunarsveitarinnar Súlur á Akureyri
Flugeldamarkaður Björgunarsveitarinnar Súlur á Akureyri opnaði í gær. KaffiðTV hitti á hana Valgerði sem er sjálboðaliði hjá björgunarsveitinni og ræ ...
Vonast til að Jólatorgið muni verða enn stærra á næstu árum
Í desember var opnað jólatorg á Ráðhústorgi í fyrsta sinn. Nýjung sem vakti mikla lukku bæjarbúa og heppnaðist vel. KaffiðTV ræddi við Halldór Kristi ...
Jólasveinar í Minjasafninu
Í desember var KaffiðTV á ferðinni og hitti til dæmis jólasveinana Pottaskefil og Ketkrók fyrir utan Minjasafnið á Akureyri þar sem þeir skemmtu gest ...
Fyrsti nemendahópurinn brautskráður á námsbrautinni Færni á vinnumarkaði
Þann 17. desember síðastliðinn brautskráðust sex nemendur frá námsbrautinni Færni á vinnumarkaði hjá Símey. Boðið var upp á námsbrautina í fyrsta ski ...
Hafdís tilnefnd til Gullhjálmsins
Hjólreiðakonan Hafdís Sigurðardóttir er tilnefnd til Gullhjálmsins fyrir árið 2024. Hjólavarpið og Hólreiðasamband Íslands standa fyrir kosningu á Gu ...
Reikna með miklu álagi á hitaveitukerfið
Nú er kuldatíð í kortunum og miklu frosti spáð eftir helgi. Á vef Norðurorku segir að reikna megi með miklu álagi á hitaveitukerfið í kuldatíðinni se ...
Áætlað að um 1000 farþegar fari um Akureyrarflugvöll í dag
Það hefur verið nóg um að vera á Akureyrarflugvelli í dag og áætlað er að um það bil eitt þúsund farþegar fari um völlinn í dag.
Tvær vélar frá ea ...
