Guðjón Ernir til liðs við KA
Guðjón Ernir Hrafnkelsson gekk í raðir KA í gær er hann skrifaði undir samning við knattspyrnudeild sem gildir út sumarið 2027. Þetta kemur fram í ti ...
Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn
Á vef Hjólreiðasambands Íslands kemur fram að Hafdís Sigurðardóttir hafi hlotið Gullhjáminn fyrir árið 2024. Þar segir einnig:
Hafdís er einstök f ...

Bíll endaði út í sjó – myndskeið
Umferðarslys átti sér stað í gærkvöldi þegar ökumaður keyrði á skilti rétt við Skógarböðin, nánar tiltekið við gatnamót Eyjafjarðarbrautar eystri ...
Þrettándabrennur í nálægð við Akureyri
Að minnsta kosti þrjár þrettándabrennur verða í stuttri fjarlægð frá Akureyri næstu daga.
Fjallabyggð
Kiwanisklúbburinn Skjöldur í samstarfi v ...
Tólf tóna álfakortérið á laugardaginn
Laugardaginn 4. janúar kl. 15-15.15 og 16-16.15 verður Tólf tóna álfakortérið á dagskrá í Listasafninu. Þá mun slagverksleikarinn Matiss Le ...

Hlíðarfjall opnar á laugardaginn
Eftir töluverða bið verður loks opið í Hlíðarfjalli á laugardaginn milli 10-16.
„Til að byrja með opnum við Fjarka, Hólabraut, Hjallabraut og Töfr ...
Orri aftur til Þórs
Knattspyrnudeild Þórs hefur gert eins árs samning við Orra Sigurjónsson og snýr hann aftur til Þórs eftir að hafa leikið með Fram síðustu tvö tímabil ...

Nýárskveðja Kaffið.is
Nú er enn eitt árið að líða undir lok og níunda ár Kaffið.is senn á enda. Við í ritstjórn Kaffisins erum hæst ánægð með árangurinn og erum ykkur, kær ...

Litið um öxl. Í tilefni áramóta.
Við birtum hér pistil eftir Kristínu S. Bjarnadóttir sem var í dag kosin Manneskja ársins 2024 á Kaffinu. Pistillinn var fyrst birtur á Facebook-síðu ...
Kristín S. Bjarnadóttir er Manneskja ársins 2024
Kristín S. Bjarnadóttir er Manneskja ársins 2024 samkvæmt lesendum Kaffið.is. Kristín vann sigur í kosningu Kaffið.is með 2009 atkvæði.
Í spjalli ...
