Aðalheiður og Jónas hlutu Umhverfisverðlaun Hörgársveitar 2025
Hjónin Aðalheiður Eiríksdóttir og Jónas Mangús Ragnarsson hljóta umhverfisverðlaun Hörgársveitar árið 2025 fyrir fallega lóð við heimili sitt í Skóga ...
Haukur Pálmason safnar tónlist eftir Akureyringa á spilunarlistann Akureyri 2025
Tónlistarmaðurinn Haukur Pálmason heldur úti spilunarlistanum Akureyri 2025 á Spotify þar sem hann safnar saman lögum sem tónlistarfólk frá Akureyri ...

Rósa er sjálfboðaliði ársins á Norðurlandi eystra
Rósa Jónsdóttir, formaður Golfklúbbs Fjallabyggðar, er sjálfboðaliði ársins 2025 á Norðurlandi eystra. Hún er ein fjölmargra sem var tilnefnd í tilef ...

Ný aðkoma að leikskóla við Hrafnagil og bætt umferðaröryggi norðan við íþróttamiðstöð
Nýrri aðkomuleið að bílastæði leikskóla hefur verið bætt við. Fyrir og um helgina hefur staðið yfir vinna við að bæta umferðaröryggi norðan við leik- ...
Opna bakarí á Húsavík
Hjónin Birgitta Bjarney Svavarsdóttir og Geir Ívarsson hyggjast opna bakarí í heimabæ sínum Húsavík í vor. Birgitta og Geir reka verslunina Garðarshó ...
Unnar og Sunna valin íshokkífólk ársins 2025
Stjórn Íshokkísambands Íslands hefur útnefnt þau Unnar Hafberg Rúnarsson og Sunnu Björgvinsdóttur sem íshokkífólk ársins 2025. Bæði koma þau frá Skau ...
200 milljónir í norðurslóðarannsóknir við HA
Verkefnið ICE BRIDGE: Bridging Ice Climate Technologies and Governance for Biodiversity in the Arctic hlaut hátt í 200 milljón króna styrk frá Biodiv ...

Grímuskyldu á lyflækninga- og skurðlækningadeild og á bráðamóttöku
Vegna fjölda inflúensutilfella á Sjúkrahúsinu á Akureyri hefur verið ákveðið að setja á grímuskyldu á lyflækninga- og skurðlækningadeild og á bráðamó ...

Kaffi Ilmur: fjölskyldurekið kaffihús í Skátagilinu á Akureyri
Í einni af elstu byggingum Akureyrar er kaffihúsið Kaffi Ilmur til húsa. Byggingin er ein af tveimur sem hafa nokkurn tíma verið reistar í svokölluðu ...

Úthlutun Matargjafa og Norðurhjálpar hefst í næstu viku – Fleiri beiðnir en áður
Úthlutun hjá Matargjöfum Akureyrar og NorðurHjálp hefst næsta mánudag, 15. desember og stendur til 21. desember.
„Nú þurfum við á allri þeirri að ...
