„KORTER Í JÓL“ – Sýning félaga í Myndlistarfélaginu
Hin árlega sýning félaga í Myndlistarfélaginu verður opnuð föstudaginn 12. desember kl. 20.00 í Mjólkurbúðinni. Á sýningunni eru verk eftir 45 ólíka ...
Sigurður og Bryndís styrkja Rauða krossinn
Hjónin Sigurður Ringsted og Bryndís Kristjánsdóttir hafa fært Rauða krossinum við Eyjafjörð 226.700 króna styrk. Afhendingin fór fram á árlegu jólabo ...
Bergið Headspace hlýtur samfélagsstyrk Hafnasamlags Norðurlands
Bergið Headspace hlýtur samfélagsstyrk Hafnasamlags Norðurlands í ár. Upphæð styrksins er ein milljón króna. Ákvörðunin var tekin á fundi hafnarstjór ...
SAk sendir út ákall til að manna endurhæfingar- og öldrunarlækningaþjónustu á Kristnesi
Ákvörðun hefur verið tekin að reyna til hlítar að auka mönnun svo halda megi opnum rýmum til 7 daga á endurhæfingar- og öldrunarlækningaþjónustu Sjúk ...
Bjarni Aðalsteins flytur til Danmerkur
Knattspyrnumaðurinn Bjarni Aðalsteinsson mun yfirgefa KA og spila með liði í dönsku C-deildinni á komandi sumri. Hann dvaldi í Danmörku síðasta vetur ...

Nýtt leiðarkerfi landsbyggðarstrætó tekur gildi um áramót – akstur til og frá Akureyrarflugvelli
Breytt leiðarkerfi Strætó á landsbyggðinni tekur gildi 1. janúar 2026. Nýtt kerfi leysir af eldra leiðarkerfi sem ekki hefur verið uppfært í takt við ...
Tvær nýjar bækur um mikilvægar persónur í íslenskri menningarsögu
Ritstjórar tveggja nýútgefna bóka um annars vegar Jón Trausta, skáldaheiti Guðmundar Magnússonar, og hins vegar Drífu Viðar, verða með kynningu á ver ...
Ljósmynd frá árinu 1906 af jólunum í íslenskum torfbæ á Norðurlandi
Sarpur.is er rafrænn gagnagrunnur safna á Íslandi og þar kennir ýmissa grasa. Þar eru meðal annars varðveittar upplýsingar um listaverk, muni, myndir ...
Fish & Chips Lake Mývatn í úrslit í alþjóðlegri keppni
Fjölskyldurekni veitingastaðurinn Fish & Chips Lake Myvatn er einn af þremur sem keppir til úrslita um besta alþjóðlega Fish & Chips staðinn. ...
UFA tilkynnir tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Akureyrar
Ungmennafélag Akureyrar (UFA) hefur tilkynnt tilnefningar sínar til vals á íþróttakarli og íþróttakonu Akureyrar fyrir árið sem er að líða. Fjórir ið ...
