Anna María Alfreðsdóttir í 5 sæti í liðakeppni á Evrópubikarmótinu í Bretlandi
Anna María Alfreðsdóttir keppti á Evrópubikarmótinu í Bogfimi í Bretlandi í vikunnu. Hæsta niðurstaða hennar var 5. sæti í liðakeppni.
Eftir undan ...
Sjálfsmildi
Inga Dagný Eydal, hjúkrunarfræðingur, skrifar
Ég hef alltaf haft tilhneigingu til að fara hratt yfir í lífinu.
Setningar eins og „maður getur s ...
Nýjar klukkur á leið til Grímseyjar sýndar í Hallgrímskirkju
Eftir guðþjónustu á páskamorgni voru glænýjar kirkjuklukkur, sem eru á leið til Grímseyjar, afhjúpaðar og blessaðar í fordyri Hallgrímskirkju í Reykj ...
Rúnar hjólaði 1200 kílómetra um helgina
Rúnar Símonarson, 48 ára Akureyringur sem er búsettur í Noregi, hjólaði 1200 kílómetra á rúmum 48 tímum um helgina. Rúnar safnaði í leiðinni áheitum ...
Ætlar sér að verða bestur á Íslandi í pílu
Þórsarinn Óskar Jónasson hefur náð góðum árangri í pílu undanfarið. Óskar hefur einungis æft og spilað í rúmt ár en á þeim tíma hefur hann engu að sí ...
Tían styrkir Mótorhjólasafn Íslands um eina milljón króna
Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts hefur styrkt Mótorhjólasafn Íslands um eina milljón króna. Á vef Tíunnar segir að vel hafi gengið að safna fyrir klúb ...
Myndlistarsýning Aðalsteins Þórssonar – Game-far í Brúnir Horse
Laugardaginn 8. apríl kl. 15, opnar Aðalsteinn Þórsson sýningu á myndlistarverkum sínum í Brúnir Horse Gallery að Brúnum í Eyjafjarðarsveit.
Sýnin ...
Fyrsta mót nýstofnaðs Pílufélags Dalvíkur
Nýstofnað Pílufélag Dalvíkur heldur sitt fyrsta mót á laugardaginn. Félagið fékk aðstöðu í „nýju“ kaffistofunni í „gamla“ frystihúsi Samherja á Dalví ...
Páskarnir á Akureyri
Það verður nóg um að vera á Akureyri yfir páskana. Veðurspáin er með betra móti og búast má við að margir leggi leið sína í höfuðstað Norðurlands.
...
Tók myndir af þéttri loðnutorfu við Hjalteyri- „Toppurinn á ferlinum“
Erlendur Bogason kafari í Eyjafirði hefur í nærri þrjá áratugi myndað og rannsakað lífverur neðansjávar við strendur Íslands og víðar. Myndatökurnar ...
