halloakureyri.is

Author: Inga Dagný Eydal

1 2 3 10 / 22 FRÉTTIR
Meistaramánuður

Meistaramánuður

Jæja þá datt á okkur enn einn október. Merkilegur fjandi er það, að alltaf skuli bilið styttast á milli þeirra októbera, ekki einu sinni farsóttir og ...
Tómatsósubrandarinn

Tómatsósubrandarinn

Undanfarið hef ég þurft að taka því rólegar en ég hefði kosið. Mér líður ágætlega en þarf að huga að gróanda eftir aðgerð og verandi hjúkrunarfræðing ...
„Soldið lasinn”

„Soldið lasinn”

Þeir eru hlýjir og mjúkir þessir gullnu síðsumardagar sem við njótum þessa daganna. Framhald af einstaklega veðursælu sumri hér norðanlands, sumri se ...
Gamlar stúlkur

Gamlar stúlkur

Inga Dagný Eydal skrifar Í morgun hlustaði ég á aldeilis frábæran þátt úr þáttaröð um breytingaskeið kvenna. Að vísu var hann endurfluttur en ég h ...
Kúlan í maganum

Kúlan í maganum

Inga Dagný Eydal skrifar Ég lærði nýverið af 5 ára barnabarni að „kúla í maganum” er notað til að lýsa kvíða. Börn eru oftast fremur hlutbundin í ...
Haustveira

Haustveira

Inga Dagný Eydal skrifar: Já lífið krakkar mínir,- lífið! Enn á ný erum við minnt á það hversu litla stjórn maðurinn hefur á náttúrunni, eða þ ...
Um gömul föt og minningar

Um gömul föt og minningar

Ég hef verið upptekin nú í sumarhretinu að hreinsa til í fataskápnum mínum og komist að því að það er býsna margt líkt með fötum og gömlum minningum. ...
Endurfæðing

Endurfæðing

Tímarnir sem við lifum núna eru eins og að lifa skáldsögu eða kvikmynd og víst er að höfundar hafa margoft sett upp landslagið sem heimurinn allur up ...
Svartur hundur á aðventu

Svartur hundur á aðventu

Hið almáttuga alnet hefur undanfarna daga verið iðið við að minna mig á að langt sé um liðið frá því að ég hafi skrifað pistil og hvort mér sé ekki f ...
Hvenær drepur maður mann?

Hvenær drepur maður mann?

Ég er nýbúin að horfa á sjónvarpsþátt sem ég losna illa við úr huga mér. Um var að ræða þátt úr myndaflokki sem gerist í framtíðinni. Þættirnir nefna ...
1 2 3 10 / 22 FRÉTTIR