
KA áfram í Bestu deildinni
Ljóst er að eftir leikinn í dag gegn Vestra, sem endaði með 1-1 jafntefli á Greifavellinum, að KA heldur sæti sínu í Bestu deild karla í knattspyrnu. ...

Þriðjudagsfyrirlestur: Guðmundur Ármann fjallar um Óla G. Jóhannsson
Þriðjudaginn 7. október kl. 16.15 heldur Guðmundur Ármann Sigurjónsson, myndlistarmaður, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri undir yfirsk ...
Landverðir og meðlimir Ferðaklúbbsins 4×4 hjálpuðust að við að lagfæra náttúruspjöll
Landverðir á norðurhálendi fóru ásamt meðlimum í Eyjafjarðar- og Austurlandsdeildum Ferðaklúbbsins 4x4 í leiðangur til að lagfæra skemmdir vegna utan ...

Ný veggjalist í Listagilinu
Götulistamaðurinn Stefán Óli Bladursson, sem stundum gengur undir listamannanafninu Mottan, vinnur þessa dagana að nýju vegglistaverki í Listagilinu. ...
Fyrsta easyJet flug vetrarins lenti á Akureyrarflugvelli í morgun
Flugvél frá breska flugfélaginu easyJet lenti á Akureyrarflugvelli klukkan 09:15 í morgun. Vélin lagði af stað frá Gatwick flugvelli í London klukkan ...
Bólusett gegn inflúensu eftir miðjan október
Áformað er að hefja bólusetningar gegn inflúensu á heilsugæslustöðvum Heilbrigðisstofnun Norðurlands eftir miðjan október. Bóluefni er ekki komið til ...
„Drifkrafturinn er óttinn við að festast í hefðbundni vinnu“
Árni Jóhann Arnarsson og Hreiðar Garðarsson í Gonzo skelltu sér nýverið í heimsókn til Egils Loga Jónassonar, einnig þekktur sem Drengurinn fengurinn ...

Garnsalan opnar verslun á Akureyri
Garnsalan hefur opnað nýja verslun á horni Stradgötu og Kaldbaksgötu á Akureyri. Hingað til hefur Garnsalan einungis rekið vefverslun sem opnaði í fe ...
A! Gjörningahátíð fer fram 9. til 12. október
A! Gjörningahátíð fer fram á Akureyri 9. til 12. október næstkomandi. A! er fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega, nú í ellefta ...
Eitt glæsilegasta hús Akureyrar til sölu
Hjónin, Vilborg Jóhannsdóttir og Úlfar Gunnarsson, eigendur tískuvöruverslunarinnar Centro á Akureyri, hafa sett tæplega fimm hundruð fermetra einbýl ...
