Saint Pete með nýtt lag: „Ég er að stafla þessu svo hátt upp, ég þori ekki að líta niður“
Akureyrski tónlistarmaðurinn Pétur Már Guðmundsson, betur þekktur sem Saint Pete, sendi nýlega frá sér ábreiðu á góðkunna Ladda-laginu Superman ...

Sumaropnun í Hlíðarfjalli – Þriðja besta sumar til þessa
Áttunda árið með sumaropnun í Hlíðarfjalli hefur gengið afar vel. Gestir hafa getað nýtt sér Fjarkann, neðri stólalyftuna, til að komast upp fjallið ...
Tímamót í sjálfsvígsforvörnum
Gulur september er helgaður geðrækt og sjálfsvígsforvörnum, samvinnuverkefni fjölmargra stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að forvörnum. Ástæð ...

Vísindaskóli unga fólksins hjá Háskólanum á Akureyri hlýtur viðurkenningu Rannís
Handhafi viðurkenningar Rannís fyrir vísindamiðlun ársins 2025 er Vísindaskóli unga fólksins við Háskólann á Akureyri
Viðurkenningin var veitt á o ...
Ný plata Hvanndalsbræðra lent á öllum helstu streymisveitum
Hnvanndalsbræður sendu frá sér plötuna Skál! í dag. Platan er aðgengileg á öllum helstu streymisveitum fyrir og má til að mynda hlusta á hana hér að ...
Ráðstefnan Löggæsla og samfélagið í áttunda sinn
Dagana 1. og 2. október næstkomandi fer ráðstefnan Löggæsla og samfélagið fram við Háskólann á Akureyri. Það er Rannsóknarsetur í lögreglufræði við H ...
Eldur kviknaði á Glerártorgi
Eldur kviknaði í grilli á veitingastaðnum Verksmiðjunni á Glerártorgi á Akureyri á tólfta tímanum í dag. Slökkvistarfi er lokið og unnið að reykræsti ...
Sjö þreyttu sveinspróf í vélvirkjun í VMA
Um liðna helgi var sveinspróf í vélvirkjun í húsakynnum málmiðnbrautar VMA. Sveinsprófinu var skipt upp í skriflegt próf, smíðaverkefni, bilanaleitar ...
Arna Sif snúin aftur eftir krossbandsslit og barnsburð
Akureyringurinn Arna Sif Ásgrímsdóttir sneri aftur á knattspyrnuvöllinn í gær þegar hún spilaði fyrir Val gegn FH í leik sem lauk 1-1. 720 dagar hafa ...
Minnisvarði til heiðurs Stefáni Jónssyni reistur við Skjaldarvík
Minnisvarði hefur verið reistur við Skjaldarvík til heiðurs Stefáni Jónssyni, klæðskerameistara og bónda, sem átti og rak stórbú í Ytri- og Syðri-Skj ...
