Sandra hetjan í fyrsta sigri Köln
Fótboltakonan Sandra María Jessen var hetja 1.FC Köln í fyrsta sigri liðsin í þýsku deildinni á tímabilinu. Sandra María skoraði bæði mörk Köln í 2-1 ...

Jónína Björg Helgadóttir sýnir í Mjólkurbúðinni
Sýning Jónínu Bjargar „Brjóta. Breyta“ opnar laugardaginn 27. september næstkomandi í Mjólkurbúðinni á Akureyri. Þetta er áttunda einkasýning Jónínu ...
Hákon Guðni og Klara Elias gefa út nýtt lag
Á miðnætti kemur út lagið Sé þig seinna með Akureyringnum Hákoni Guðna Hjartarsyni og Klöru Ósk Elíasdóttir, Klöru Elias.
„'Sé þig seinna' fjalla ...
Á-ferð & hugar-flugi: Opnun á listasýningu á Bókasafni HA
Sýningin Á-ferð & hugar-flugi eftir Lísbet Hannesdóttur opnar fimmtudaginn 25. september kl. 16.00 á Bókasafni HA.
Í þónokkur ár hefur Lísbet ...
Listaverk við ÚA lýst upp
Listaverkið „Mitt á milli nálægðar og endalausrar fjarlægðar“, sem stendur við inngang fiskvinnslu Útgerðarfélags Akureyringa við Fiskitanga, hefur v ...
Stúdentafélag Háskólans á Akureyri leggst einróma gegn sameiningu
Stúdentafélag Háskólans á Akureyri, SHA, og öll aðildarfélög SHA hafa birt ályktun varðandi sameiningarviðræður Háskólans á Akureyri og Háskólans á ...
Fjórða og síðasta smáskífan af væntanlegri plötu Rakelar
Í dag kemur út fjórða og síðasta smáskífa af væntanlegri plötu RAKEL-ar, a place to be. Lagið touch=change sýnir nýja hlið á Rake ...
Dekurdagar 2025 verða haldnir aðra helgina í október
Dekurdagar verða haldnir á Akureyri dagana 9. til 12. október næstkomandi, frá fimmtudegi til sunnudags. Í tilkynningu segir að viðburðurinn sé kjöri ...
Stefnt að því að leggja nýtt gervigras á Þórssvæðinu í næstu viku
Stefnt er að því að leggja nýtt gervigras á Þórssvæðinu á Akureyri í næstu viku á mánudaginn 29. september. Undanfarnar vikur hefur öflugur hópur sta ...
Jólatorgið opnar á ný – opið fyrir umsóknir söluaðila
Jólatorgið á Ráðhústorgi verður opnað í annað sinn laugardaginn 29. nóvember. Opnað hefur verið fyrir umsóknir söluaðila sem vilja tryggja sér pláss ...
