Kiwanisklúbbar gefa fæðingadeild SAk þrjáðlausan hjartsláttarmonitor
Kiwanisklúbbarnir Herðubreið í Mývatnssveit, Kaldbakur á Akureyri, Skjöldur á Siglufirði, Drangey á Sauðárkróki, Askja á Vopnafirði, Skjálfandi á Hús ...
Ellefu fyrirtæki færa byggingadeild VMA gjöf
Ellefu fyrirtæki sameinuðust í vikunni um að færa byggingadeild Verkmenntaskólans á Akureyri yfir 100 rafmagns- og handverkfæri að andvirði um 5 mill ...
Sara Stefánsdóttir hlaut verðlaun ÖBÍ réttindasamtaka
Sara Stefánsdóttir, lektor við Iðjuþjálfunarfræðideild Háskólans á Akureyri, hlaut verðlaun ÖBÍ réttindasamtaka fyrir framúrskarandi doktorsritgerð í ...
Nýr bar opnar í miðbæ Akureyrar í kvöld
Vikar Mar listamaður hefur opnað barinn LEYNI í göngugötunni þar sem Apótekarinn var síðast til húsa. Þar var einnig Stjörnu-Apótek opnað árið 1973, ...
Hefur styrkt Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis um 3.247.000 krónur
Hörður Óskarsson selur á hverju ári mottur og slaufur til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis, KAON. Í mars selur Hörður mottur og í ok ...
Rakel hlýtur Kraumsverðlaunin
Akureyringurinn Rakel Sigurðardóttir er á meðal tónlistarfólks sem hlýtur Kraumsverðlaunin í ár. Verðlaunin eru veitt fyrir þær íslensku hljómplötur ...
Búið að tryggja mönnun lyflækna á SAk yfir hátíðarnar
Búið er að tryggja mönnun lyflækna á vakt hjá Sjúkrahúsinu á Akureyri yfir hátíðarnar. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef SAk í dag.
„Vegna umræ ...
Sjálfboðaliðar – Til hamingju með daginn!
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar
Víða í samfélaginu okkar má finna öfluga sjálfboðaliða. Við skulum alltaf hugsa hlýtt til þeirra og þakka f ...
Stofnendur Skógarbaðanna valin „Kaupmaður ársins“
Á Hátíðarkvöldi Þjóðmála 20. nóvember sl. fengu hjónin Finnur Aðalbjörnsson og Sigríður María Hammer verðlaun sem „Kaupmaður ársins.“ Þjóðmál er eitt ...
Þór/KA semur við Höllu Bríeti Kristjánsdóttur til tveggja ára
Halla Bríet er 17 ára og kemur frá Völsungi á Húsavík þar sem hún hefur spilað allan sinn feril. Þrátt fyrir ungan aldur á hún að baki fjögur tímabil ...
