Endurskoðun menntastefnu Akureyrarbæjar hafin
Hafin er vinna við endurskoðun Menntastefnu Akureyrarbæjar. Núverandi stefna gildi frá árinu 2020 og út árið 2025. Fræðslu- og lýðheilsuráð bæjarins ...

HJARTATENGING – Þegar náttúran grípur fólk
Í tilefni af Akureyrarvöku 2025 er GLUGGINN í Hafnarstræti 88 í ástarhug og sýnir rómantíska útilegu þar sem andi fortíðar sveimar yfir.
Auð ...
Stefnt að byggingu gagnavers við Húsavík
Sveitarfélagið Norðurþing og bresk-norska félagið GIGA-42 Ltd. hafa undirritað viljayfirlýsingu um uppbyggingu gagnavers fyrir gervigreind á iðnaðars ...
Igor Chiseliov gengur til liðs við Þór
Nýjasti leikmaður handknattleiksdeildar Þórs, Igor Chiseliov, er 33 ára gömul vinstri skytta sem gengur til liðs við Þór frá Radovis í Norður-Makedón ...

Listasafnið á Akureyri: Opnun á Akureyrarvöku
Á Akureyrarvöku, laugardaginn 30. ágúst, kl. 15 verða þrjár sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: James Merry – Nodens, Sulis & Tarani ...
Sandra María á förum frá Íslandi
Landsliðskonan og Akureyringurinn Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, er á leið út í atvinnumennsku samkvæmt heimildum Fótbolti.net. en mbl.is gr ...
Nýtt umhverfislistaverk afhjúpað á Grenivík
Fyrr í mánuðinum var nýtt umhverfislistaverk formlega afhjúpað á Gömlu bryggju á Grenivík. Fjallað er um verkið á www.grenivik.is
Listaverkið Sókn ...
„Íslenskur sjávarútvegur er í harðri samkeppni á alþjóðlegum mörkuðum“
Hermann Stefánsson tók við sem framkvæmdastjóri Ice Fresh Seafood ehf. í júní er Gústaf Baldvinsson lét af störfum eftir að hafa stýrt félaginu frá ...
HSN frestar byggingu annarrar heilsugæslustöðvar á Akureyri
Framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) hefur eftir samtöl við hagsmunaaðila og endurmat á forsendum ákveðið að fresta byggingu nýrra ...
Íris Hrönn Bikarmeistari í bekkpressu
Íris Hrönn Garðarsdóttir úr Lyftingardeild KA varð Bikarmeistari í bekkpressu um liðna helgi. Fjallað er um málið á vef KA þar sem segir að Íris hafi ...
