Majó með afmælisopnun á Akureyrarvöku
Veitingastaðurinn Majó er staðsettur í elsta húsinu á Akureyri, Laxdalshúsi, og fagnar 4 ára afmæli laugardaginn 30. ágúst. Gestum og gangandi er boð ...
Efni eftir Vigfús Sigurgeirsson á vef Kvikmyndasafnsins
Kvikmyndasafn Íslands hefur sett inn mikið efni eftir Akureyringinn Vigfús Sigurgeirsson á vef sinn islandafilmu.is. Vefurinn hefur hlotið ákaflega g ...
Minning: Þorsteinn Marínó Egilsson
Innilegar þakkirfyrir auðsýnda samúð, hlý orð og hlýhugvið andlát og útför
Þorsteins Marinós Egilssonar, föður, sonar, bróður, mágs og frænda.
...
Eyrarpúkar bjóða heim til veislu
Eyrarfest er ný hverfishátíð á Oddeyrinni, en hún verður haldin hátíðleg á laugardaginn kemur, 30. ágúst. Dagurinn byrjar með fróðlegri gönguferð um ...
Ásta Fönn nýr aðstoðarskólameistari VMA
Ásta Fönn Flosadóttir hefur verið ráðin í stöðu aðstoðarskólameistara VMA og mun hún hefja störf með haustinu. Ásta var einn fimm umsækjenda um stöðu ...
Landablanda á þremur stöðum á Norðausturlandi
Tónlistarhópurinn Norðangarri heldur þrenna tónleika á Norðausturlandi helgina 29.-31. ágúst: í Deiglunni á Akureyrarvöku, á Húsavík og í Reykjahlíð. ...
Mikið líf og fjör verður á Akureyrarvöku sem fer fram næstu helgi
Akureyrarvaka 2025 fer fram um næstu helgi, 29. til 30 ágúst. Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrarbæjar, setur hátíðina formlega á Rökkuró í ...

Nýtt kaffihús opnað á Húsavík
Nýtt kaffihús hefur opnað á Húsavík og ber heitið Dísu Café. Kaffihúsið hefur verið formlega opnað við Vallholtsveg 3 í miðbænum. Veitingageirinn gre ...
Lækkaður hámarkshraði við Þelamerkurskóla
Hámarkshraði á þjóðvegi 1 framhjá Þelamerkurskóla hefur nú verið lækkaður í 70 km/klst. Þetta kemur fram á vef Hörgársveitar í dag.
„Umferðin er m ...

Opið fyrir umsóknir í Startup Landið – hraðall fyrir nýsköpunarverkefni á landsbyggðinni
Nú er opið fyrir umsóknir í Startup Landið, sjö vikna viðskiptahraðal sem ætlaður er frumkvöðlum og nýsköpunarverkefnum á landsbyggðunum. Hraðallinn ...
