NTC

Paula og Mateo best hjá KA

Paula og Mateo best hjá KA

Paula del Olmo og Miguel Mateo Castrillo voru valin bestu leikmenn blakliða KA á lokahófi blakdeildar félagsins um helgina.

Blakdeild KA fagnaði glæsilegu tímabili á lokahófinu. Kvennaliðið stóð uppi sem þrefaldur meistari, Íslands-, Bikar- og Deildarmeistari. Karlaliðið lék til úrslita í bikarkeppninni. Paula og Miguel voru í lykilhlutverki í sínum liðum eins og undanfarin ár.

Nánar má lesa um lokahófið og verðlaunahafa á vef KA með því að smella hér.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó