Prenthaus

Rakel, JóiPé og Hafsteinn fluttu lagið Ég var að spá í Vikunni með Gísla Marteini

Rakel, JóiPé og Hafsteinn fluttu lagið Ég var að spá í Vikunni með Gísla Marteini

Norðlenska söngkonan Rakel Sigurðardóttir kom fram í Vikunni með Gísla Marteini á RÚV á föstudagskvöld og flutti lagið Ég var að spá ásamt tónlistarmönnunum JóaP og CeaseTone (Hafsteinn Þráinsson). Horfðu á atriðið í spilaranum hér að neðan.

Sjá einnig: Rakel gefur út lag með JóaP og CeaseTone

Rakel hefur verið að ryðja sér til rúms í íslenska tónlistarheiminum undanfarið. Hún gaf út lagið Ég var að spá á föstudaginn ásamt JóaP og CeaseTone. Fyrsta plata Rakelar er svo væntanleg á árinu en hún hefur þegar gefið út lögin Keeping Me Awake og Our Favorite Line sem hafa náð miklum vinsældum hérlendis.

RAKEL, JóiPé og CeaseTone í Vikunni með Gísla Marteini

Þau Rakel, JóiPé og Hafsteinn (Ceasetone) frumfluttu lagið Ég var að spá í Vikunni með Gísla Marteini en lagið vona þau að gefi af sér gleði með rísandi sól og fjölgandi bóluefnum!

Posted by RÚV on Friday, April 9, 2021
Sambíó

UMMÆLI

Sambíó