Sagnalist með Adda & Binna – JFK2

Sagnalist með Adda & Binna – JFK2

Addi og Binni taka upp þráðinn þar sem frá var horfið í umfjöllun þeirra um John F. Kennedy, tengsl hans við Ísland og tímamótin nú þegar 60 ár eru liðin frá morðinu í Dallas þann 22. nóvember 1963. Þeir halda áfram að rýna í heimildir sem tengja Kennedy við Ísland og Íslendinga og spila tónlist sem tengja má við forsetann.

Í þessum seinni þætti beina Addi og Binni kastljósinu að árinu 1963, síðasta ári JFK í embætti forseta Bandaríkjanna.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó