Samfylkingin hefur ákveðið að slíta meirihlutaviðræðum við Sjálfstæðsiflokk, Miðflokk og Framsókn á Akureyri. Þetta kemur fram í tilkynningu.
Í tilkynningu segir að ástæðan sé mikill málefnalegur ágreiningur í fjölmörgum málum s.s. velferðarmálum, umhverfis- og loftslagsmálum og skipulagsmálum svo dæmi séu tekin.
UMMÆLI