NTC netdagar

Sigurhæðir til leigu – Hætt við söluMynd: visitakureyri.is

Sigurhæðir til leigu – Hætt við sölu

Akureyrarstofa auglýsir Sigurhæðir til leigu, húsið sem þjóðskáldið séra Matthías Jochumsson lét reisa árið 1903. Húsið verður leigt til 4 ára með möguleika á framlengingu í önnur 4 ár.

Húsið er friðað í B-flokki og verður starfsemi í húsinu að samræmast þeim kvöðum sem því fylgja og vera þess eðlis að ekki mæði of mikið á því. Leigjendur hafa ekki heimild til að framleigja húsið.

Nánari upplýsingar veitir Þórgnýr Dýrfjörð deildarstjóri Akureyrarstofu; netfang: thorgnyr@akureyri.is.

Sjá einnig:

Frétt fengin af vef Akureyrarbæjar

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó