NTC netdagar

Sjáðu bestu augnablik Arons Einars á tímabilinu – myndband

Aron Einar

Eins og við greindum frá um helgina var landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson valinn leikmaður ársins af leikmönnum og stuðningsmönnum Cardiff City á lokahófi félagsins.

Cardiff, lið Arons birti ansi skemmtilegt myndband í gær þar sem bestu augnablik Arons á leiktíðinni voru sýnd.
Myndbandið má sjá hér að neðan.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó