Sjáðu Birkir Blæ syngja Yellow

Sjáðu Birkir Blæ syngja Yellow

Birkir Blær Óðinsson heldur áfram að slá í gegn í Svíþjóð. Síðasta föstudag komst hann í 10 manna úrslit Idol keppninnar þar í landi og söng svo lagið Yellow eftir hljómsveitina Coldplay.

Birkir hefur birt frammistöðu sína á Facebook-síðu sinni og hægt er að sjá flutning hans á laginu hér að neðan.

Birkir segist vera spenntur fyrir laginu sem hann ætlar að syngja næsta föstudag og hvetur Svía til þess að kjósa sig svo hann fái að halda áfram að spreyta sig í keppninni.

UMMÆLI

Sambíó