Sjáðu brot af því besta af Einni með öllu í stórglæsilegu myndbandi

Sjáðu brot af því besta af Einni með öllu í stórglæsilegu myndbandi

Fjölskylduhátíðin Ein með öllu fór fram á Akureyri um Verslunarmannahelgina.

Nú hafa skipuleggjendur hátíðarinnar sent frá sér stórglæsilegt myndband sem fangar stemninguna í bænum yfir hátíðina vel.

„Ein með öllu og Íslensku sumarleikarnir þakka kærlega fyrir sig þetta árið, hátíðin gekk eins og í sögu og erum við gríðarlega ánægð með hvernig til tókst. Við viljum þakka ykkur sem að styrktuð, ykkur sem að mættuð og öllum þeim sem að komu að hátíðinni, þetta væri ekki gerlegt án ykkar, vonandi náðum við að sýna að það er alltaf fjör um Versló á Akureyri!“ segir í tilkynningu.

Sjáðu myndbandið

UMMÆLI

Sambíó