Sjáðu mörkin úr leik Grindavíkur og KA

Hallgrímur skoraði geggjað mark í dag

KA menn mættu Grindavík í Pepsi deildinni fyrr í dag. Leikurinn tapaðist 2-1. KA menn komust yfir í leiknum og leiddu í leikhléi eftir glæsimark Hallgríms Mar. Tvö mörk frá Grindavík í síðari hálfleik gerðu þó út um leikinn og þriðji tapleikur KA í röð staðreynd.

KA menn eru í 6. sæti deildarinnar með 12 stig eins og Breiðablik.  Næsti leikur liðsins er heimaleikur gegn ÍBV næstkomandi sunnudag.

Smelltu hér til að sjá mörkin úr leiknum í dag á heimasíðu Vísis.

Grindavík 2 – 1 KA
0-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson (’19)
0-1 Andri Rúnar Bjarnason (’22, misnotað víti)
1-1 Marinó Axel Helgason (’70)
2-1 Andri Rúnar Bjarnason (’81, víti)

UMMÆLI

Sambíó