Sjáðu mörkin úr leik Þórs og Fylkis

Ármann Pétur Ævarsson fékk umdeilt rautt spjald

Þór og Fylkir skildu jöfn á Þórsvelli í 12.umferð Inkasso deildarinnar í gær en lokatölur leiksins urðu 1-1. Mörkin skoruðu Albert Brynjar Ingason og Orri Freyr Hjaltalín.

Þórsarar voru afar ósáttir við dómara leiksins sem gaf Ármanni Pétri Ævarssyni tvö gul spjöld; og þar með rautt, í fyrri hálfleik.

Leikurinn var sýndur í beinni útsendingu á heimasíðu Þórs og hefur nú verið klippt saman myndband með mörkunum og gulu spjöldunum tveim. Myndbandið má sjá hér að neðan.

Sambíó

UMMÆLI