Sjáðu mörkin úr leik Þórs og Gróttu

Aron Kristófer Lárusson skoraði beint úr aukaspyrnu

Þórsarar unnu góðan sigur á Gróttu á heimavelli í gærkvöld með tveimur mörkum gegn engu. Eftir leikinn sitja Þórsarar í 7.sæti deildarinnar með 9 stig eftir 7 leiki.

Mörk Þórsara komu bæði í seinni hálfleik og það voru þeir Ármann Pétur Ævarsson og Aron Kristófer Lárusson sem skoruðu. Hér að neðan má sjá mörkin úr leiknum.

Sambíó

UMMÆLI