fbpx

Sjáðu mörkin úr sigri Þórs á Aftureldingu

Sjáðu mörkin úr sigri Þórs á Aftureldingu

Þórsarar hófu leik í Inkasso-deild karla í knattspyrnu á dögunum með sigri á nýliðum Aftureldingar.

Sjá einnig: Þórsarar byrjuðu deildina á sigri

Spánverjarnir Alvaro Montejo og Nacho Gil sáu um að skora mörkin fyrir Þór í leiknum. Mörkin má sjá hér að neðan.