Sjáðu sýnishorn fyrir heimildarmyndina Lof mér að lifa

Sjáðu sýnishorn fyrir heimildarmyndina Lof mér að lifa

Heimildarmyndin Lof mér að lifa verður sýnd í tveimur hlutum á RÚV næstkomandi sunnudags- og mánudagskvöld. Í myndinni er kafað ofan í sögurnar og atburðina í kvikmyndinni Lof mér að falla sem hefur slegið í gegn undanfarið. Sjáðu sýnishornið hér að ofan.

Í Lof mér að lifa er fylgst með fólki úr heimi fíknarinnar sem tengist kvikmyndinni Lof mér að falla sterkum böndum. Sævar Guðmundsson leikstýrir myndinni sem er í umsjón Jóhannesar Kr. Kristjánssonar.

Lof mér að LIFA_Trailer_45sek from Purkur on Vimeo.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó