Vinna og vélar

Sjáðu þegar slegið var í gegn í Vaðlaheiðargöngum – Myndband

Sjáðu þegar slegið var í gegn í Vaðlaheiðargöngum – Myndband

Í dag var slegið í gegn í Vaðlaheiðargöngum við veglega athöfn, 46 mánuðum eftir fyrstu sprengingu í Vaðlaheiðargöngum.

Var athafnarinnar beðið með mikilli eftirvæntingu og voru fjölmargir gestir viðstaddir. Listamaðurinn Margeir Dire var fenginn til að gera listaverk sem var svo sprengt.

Eftir sprenginguna var gestum boðið til opins húss þar sem vélar og tæki er tengjast jarðgangagerð voru til sýnis.

Myndbandið tók Margeir Dire.

UMMÆLI