Prenthaus

Sjálfsímynd með Láru Kristínu í Bannað að dæma

Sjálfsímynd með Láru Kristínu í Bannað að dæma

Lára Kristín og Heiðdís Austfjörð spjölluðu um margt skemmtilegt í átjánda þætti hlaðvarpsins Bannað að dæma.

„Við fórum inn á Instagram, sjálfsímynd, niðurrif, útlitsdýrkun og svo margt fleira,“ segir Heiðdís um þáttinn sem er í spilaranum hér að neðan.

Bannað að dæma í umsjón Heiðdísar Austfjörð og Halldórs Kristins Harðarsonar hlaut hvatningarverðlaun jafnréttimála hjá Akureyrarbær í gær en hægt er að lesa meira um það með því að smella hér.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar

UMMÆLI

Sambíó