Múlaberg

Sjö fluttir á sjúkrahús til skoðunar eftir slysið í hoppukastalanum

Sjö fluttir á sjúkrahús til skoðunar eftir slysið í hoppukastalanum

Nú liggur fyrir að sjö hafa verið fluttir á Sjúkrahúsið á Akureyri til nánari skoðunar vegna hópslyssins í hoppukastalanum við Skautahöllina á Akureyri fyrr í dag.

„Alvarlegt slys hefur orðið í stóra hoppukastalanum við Skautahöllina. Lögregla og viðbragðsaðilar óska eftir næði í kringum svæðið til að geta unnið sín störf,“ segir í tillkynningu frá Akureyrarbæ.

Lesa nánar um málið hér.

UMMÆLI