Prenthaus

Sjö stelpur úr KA/Þór æfa með yngri landsliðum

Aldís Ásta Heimisdóttir

Búið er að velja æfingahópa hjá U16, U18 og U20 ára landsliðum Íslands fyrir æfingar sem fara fram helgina 24.-26. nóvember næstkomandi í Reykjavík. KA/Þór á sjö fulltrúa í þessum hópum.

Í U16 ára liðinu eru þær Helga María Viðarsdóttir og Rakel Sara Elvarsdóttir

Í U18 ára liðinu eru þær Margrét Einarsdóttir, Ólöf Marín Hlynsdóttir og Svala Svavarsdóttir

Í U20 ára liðinu eru þær Ásdís Guðmundsdóttir og Aldís Ásta Heimisdóttir.

 

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó