Sjóböðin á Húsavík, GeoSea, voru valin á árlegan lista Time Magazine yfir 100 áhugaverðustu staði í heiminum árið 2019.
Sjóböðin opnuðu á Húsavík á síðasta ári og hafa verið afar vinsæll áfangastaður fyrir ferðamenn, íslenska og erlanda, síðan þá.
Lista Time Magazine í heild sinni má nálgast hér.
UMMÆLI