Sjúkraflutningaskólinn útskrifar 206 nemendur

Sjúkraflutningaskólinn útskrifar 206 nemendur

Útskrift Sjúkraflutningaskólans var haldin á Flugsafni Íslands á Akureyri föstudaginn 2. júní síðastliðinn.  Útskrifaðir voru 206 nemendur eftir skólaárið 2022-2023.

Þar af eru 96 að útskrifast með grunnréttindi sem sjúkraflutningamenn, EMT, eftir 260 klst nám. 28 útskrifast með framhaldsmenntun í sjúkraflutningum, AEMT, eftir 413 klst nám. 82 vettvangsliðar EMR, eftir 42 klst nám.

Sjá nánar á FB síðu skólans

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó