NTC

Skákfélag Akureyrar stendur fyrir Geðveiku skákmóti

Skákfélag Akureyrar stendur fyrir skákmóti til styrktar Grófinni

Skákfélag Akureyrar stendur fyrir skákmóti til styrktar Grófinni

Sunnudaginn 4. desember stendur Skákfélag Akureyrar fyrir skákmóti til styrktar Grófinni geðverndarmiðstöð. Skákmótið verður haldið í skákheimilinu í Íþróttahöllinni á Akureyri. Aðgangseyrir er 1000 krónur og mun hann allur renna óskiptur til Grófarinnar.

Skákfélag Akureyrar var stofnað 10. febrúar árið 1919 og er meðal elstu félaga á Akureyri.

 

Sjá einnig: Grófin Geðverndarmiðstöð á Akureyri

Grófin geðverndarmiðstöð hefur verið starfrækt á Akureyri síðan haustið 2013. Grófin er staðsett í Hafnarstræti 95, á 4.hæð. Starfsemi Grófarinnar felst í því að hjálpa þeim sem eiga við geðraskanir að stríða að vinna í sínum bata. Daglega hittast um 25-30 manns í Grófinni og þar er unnið eftir hugmyndafræði valdeflingar

Sjá einnig: Veldu lífið, það er þess virði

 

Sambíó

UMMÆLI