Skemmtilegustu Akureyringarnir á Instagram

Skemmtilegustu Akureyringarnir á Instagram

Instagram er einn vinsælasti samfélagsmiðill nútímans. Á miðlinum sem er í eigu Facebook setur fólk inn myndir og myndbönd úr lífi sínu. Við á Kaffinu tókum saman Akureyringa  víðs vegar um heiminn sem okkur finnst skemmtilegast að fylgjast með á forritinu og mælum með að fylgja.

Vilhjálmur Herrera Þórisson – villiherrera

24 ára masters-nemi í lögfræði sem elskar að ferðast í frítíma sínum.

Willy Caballero #herreraincolombia #sombrero

A post shared by Vilhjálmur Herrera Þórisson (@villiherrera) on

Björk Óðinsdóttir – bjorkodins

Ein af fremstu Crossfit konum Íslands. Búsett í Svíþjóð og er dugleg að setja inn myndir og myndbönd til að svala þorsta þeirra 85 þúsund manneskja sem fylgja henni.

Snjólaug Vala Bjarnadóttir – snjolaugvala

Fyrir alla sem hafa áhuga á tísku er nauðsynlegt að fylgja Snjólaugu.

Egill Örn Gunnarsson – egillorng

24 ára Akureyringur í starfsnámi í Kuala Lumpur.

Bumbukallar #rooftop #kualalumpur

A post shared by Egill Örn Gunnarsson (@egillorng) on

Mía Svavarsdóttir – miasvavars

Mía verður tvítug á árinu og er á fjórða ári í Menntaskólanum á Akureyri. Hún er með mjög áhugaverðan stíl og gaman að fylgjast með fyrir tískuunnendur.

Sölvi Andrason – solviandra

Hjartaknúsari úr Kvikmyndaskóla Íslands, þessi kann að taka myndir.

Vínarborg.

A post shared by Sölvi Andrason (@solviandra) on

Jónas Stefánsson – jonasstefans

Ef það blundar í þér einhver ævintýraþrá þá gæti verið nóg að skoða Instagram reikninginn hans Jónasar til að svala henni.

Aron Gunnarsson – arongunnarsson

Landsliðsfyrirliðinn er næstum því jafn góður á Instagram og á fótboltavellinum.

Great 0-2 win.. another big away game tuesday @connolly035 @k.zohore @joe_ralls #bluebirds

A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on

Hildur Þórbjörg Ármannsdóttir – hildurarmanns

Hildur er dugleg að ferðast um heiminn og taka skemmtilegar myndir.

Surfað á Barra da Lagoa

A post shared by Hildur Þórbjörg (@hildurarmanns) on

Aðalsteinn Halldórsson – adalsteinnh

Annar ferðalangur. Nauðsynlegt að fylgjast með þessum.

Goa 🇮🇳🏝🛶

A post shared by Adalsteinn Halldorsson 🇮🇸 (@adalsteinnh) on


Goblin.is

UMMÆLI

Sambíó