Skemmtilegustu Norðlendingarnir á Instagram

Skemmtilegustu Norðlendingarnir á Instagram

Instagram er einn vinsælasti samfélagsmiðill nútímans. Á miðlinum sem er í eigu Facebook setur fólk inn myndir og myndbönd úr lífi sínu. Við á Kaffinu tókum saman Norðlendinga sem eru staddir víðs vegar um heiminn sem okkur finnst skemmtilegast að fylgjast með á forritinu og mælum með að fylgja.

Karen Björg Þorsteinsdóttir – karenbjorg

Grenvíkingurinn Karen Björg hefur getið sér gott orð sem grínisti og sjónvarpskona undanfarin ár. Hún er einnig stórskemmtileg á Instagram þar sem hún fer meðal annars reglulega yfir Bændablaðið.

View this post on Instagram

Í kvöld er gigg 🤡

A post shared by Karen Björg Þorsteinsdóttir (@karenbjorg) on

Stefán Elí Hauksson – stefanelih

Tónlistarmaðurinn Stefán Elí býður upp á skemmtilegt efni og flottar myndir.

View this post on Instagram

Jade Eyes is available everywhere! 💚 I’ve been excited to share this one with you ever since I wrote it on a starry night in the mountains of north Thailand ✨ ⛰ This song marks a new chapter for me and my music. Like some of you might have noticed a lot of my songs have been quite emotional and I’ve expressed through them my feelings of loneliness and mental struggles which I experienced quite intensely for a part of my life. Roughly a year ago I decided I didn’t want any more of that. Now looking back it seems more as a past life than my actual self. I managed to get myself out and more than that. If you have any such emotions feel free to comment or send me a message if you want to talk to someone 💕 Listening through my album Pink Smoke can give you a sense of where I was at and the last song offers a glimpse of what was to come. ————————————— Onto the happy stuff. For the past months It’s been mostly impossible to separate myself from my love… the studio, and I’ve been as a madman (in a good sense) making new song after new song. That means I’ve got quite a lot of new music. Jade Eyes is the first of many more to cone and I can’t wait to share all my new creations with you ❤️ I’d be honored if you would give the new song a listen (hopefully more than one😉) and share it, add it to your playlist, make TikToks or whatever you can think of to help out. It really makes a difference. Thank you so much from the bottom of my heart for listening and supporting 💚💚💚 I love you Stefán Elí

A post shared by 🔮Stefán Elí🔮 (@stefanelih) on

Jón Már Ásbjörnsson – jonmisere

Rokkarinn og útvarpsmaðurinn Jón Már er alltaf hress á Instagram. Hann er meðal annars duglegur að sýna fylgjendum sínum Vegan lífsstíl sinn.

View this post on Instagram

Don't forget to glam.

A post shared by Jón Már Ásbjörnsson (@jonmisere) on

Eva Björk Benediktsdóttir – evabjorkben

Fjölmiðlakonan Eva Björk birtir allt það fallega og skemmtilega úr lífi sínu á Instagram.

Stefanía Sigurdís Jóhönnudóttir – stefaniajohonnud

Stefanía Sigurdís hefur vakið mikla athygli fyrir jafnréttisbaráttu sína undanfarin ár. Við mælum með að fylgjast með henni á samfélagsmiðlum.

Björk Óðinsdóttir – bjorkodins

Crossfit-stjarnan Björk Óðinsdóttir er vinsæl á Instagram.

Halldór Kristinn Harðarson – halldork

Rapparinn góðkunni KÁ/AKÁ er geggjaður á samfélagsmiðlum.

Silja Björk Björnsdóttir – siljabjorkk

Það er alltaf nóg um að vera hjá baráttukonunni Silju Björk.

View this post on Instagram

Andleg heilsa á tímum heimsfaraldurs er gríðarlega mikilvæg til að halda jafnvægi ࿊ . Í samverustundinni á fimmtudaginn fór ég aðeins yfir foreldrahlutverkið og hvernig geðveikt foreldri tekst á við uppeldi á erfiðum tímum👶🏼 . ❖ Börn þurfa rútínu, rétt eins og fullorðnir. Reynum að muna að samkomubannið er ekki jólafrí og við þurfum að halda í geðheilsu okkar og barnanna með skipulagi. . ❖ Skjátími er ekki af hinu illa! Gætið að því hvað börnin ykkar viðhafast við skjáina – er afþreyingarefnið á íslensku, lærdómsríkt og hjálpar til við færni þeirra? Þá er ekkert að því að nota skjái til að aðstoða við uppeldið (hvað þá núna🥵) . ❖ Reynum að brjóta upp daginn eins og gert er í skólakerfinu með útivist, skapandi leik og verkefnum og jafnvel hreyfingu! Við mæðginin elskum að byrja daginn á smá dansi. . ❖ Pössum okkur að streitan bitni ekki á börnunum. Við verðum alltaf að ræða við börnin okkar á jafningjagrundvelli og nú er mikilvægt að hylma ekki yfir ástandið án þess þó að hræða börnin. . ❖ Gerum ekki of miklar kröfur, hvorki til okkrar sjálfra né barnanna okkar. Það mikilvægasta sem við gerum sem foreldrar núna er að halda þeim og okkur á lífi – allt annað er bónus! . Foreldrar, við erum að standa okkur eins og hetjur❤️👏🏻Fyrir góða hvatningu mæli ég með að fylgjast með @kviknar, @medvitadirforeldrar,@respectfulmon og @leikskolakennari 🙏🏻 Munum að það er allt í lagi að gráta og eiga erfitt með foreldrahlutverkið – það gerir okkur alls ekki að verri manneskjum fyrir vikið! 🥰#samverustund

A post shared by Silja Björk (@siljabjorkk) on

Melkorka Ýrr Yrsudóttir – melkorkayrr

Melkorka er með yfir sjö þúsund fylgjendur á Instagram.

View this post on Instagram

So extra 🌸🌸🌸

A post shared by Melkorka Ýrr Yrsudóttir (@melkorkayrr) on

Halldór Helgason – halldor_helgason

Halldór Helgason er einn vinsælasti snjóbrettakappi í heiminum.

Inga Dagný Eydal – ingaeydal

Inga Eydal tekur afskaplega fallegar myndir.

Ivan Mendez – imendezmusic

Ivan stundar nám við tónlistarskóla í Berlín í Þýskalandi og sýnir frá ævintýrum sínum á Instagram.

Kristján Eldjárn Sveinsson – keldjarn

Kristján er duglegur að ferðast og birtir æðislegar myndir á Instagram.

Þórður Halldórsson – doddihalldors

Þórður birtir skemmtilegar myndir úr íslenskri náttúru á Instagram síðu sinni.

Helga Jóhannsdóttir – helgajohanns

Áhugafólk um tísku ætti að fylgja Helgu.

Skúli Bragi Geirdal – skuligeirdal

Sjónvarpsmaðurinn Skúli Bragi er alveg jafn glæsilegur á Instagram og hann er á skjánum.

Álvaro Montejo – alvaromontejo

Knattspyrnukappinn frá Spáni er hrifinn af Íslandi og tekur fallegar myndir.

UMMÆLI