Skólahald með eðlilegum hætti í dag

Skólahald með eðlilegum hætti í dag

Skólahald verður í öllum skólum bæjarins í dag, fimmtudag, samkvæmt dagskrá.

Búast má við að hluti starfsfólks hafi átt í einhverjum erfiðleikum með að komast til vinnu að öll umferð hafi gengið hægar fyrir sig en venjulega.

Foreldrar voru beðnir um að meta aðstæður sjálfir og látnir vita að skólastjórnendur myndu sýna því skilning ef erfitt væri að koma börnum til skóla í morgun.

Krónan Akureyri

UMMÆLI

Krónan Akureyri