fbpx

Skráning er hafin á Pollamót Samskipa 2020

Skráning er hafin á Pollamót Samskipa 2020

Opnað hefur verið fyrir skráningar á Pollamót Þórs og Samskipa sem fram fer dagana 3. og 4. júlí og er þetta í 33. sinn sem mótið er haldið. 

Skráningar fara fram á nýjum vef mótsins www.pollamot.is

Skrá lið á mótið smellið HÉR

Fyrir þá sem vilja senda inn fyrirspurnir er bent á netfang mótsins pollamot[at]thorsport.is.

UMMÆLI