fbpx

Smákökubakstur og sögustund á Orðakaffi

Laugardaginn 25. nóvember kl. 14:00 verður boðið upp á bakstur og sögustund fyrir börn á kaffihúsinu Orðakaffi, sem staðsett er á 1. hæð Amtsbókasafnsins. Serena, eigandi Orðakaffis, verður með tilbúið kökudeig sem börnin fá að móta í smákökur. Á meðan kökurnar bakast í ofninum mun Fríða barnabókavörður lesa sögu, auk þess sem boðið verður upp á litablöð.

UMMÆLI

Gormur