Prenthaus

Sóli Hólm gerir grín að Bautaviðtali Magga Texas – myndband

Sóli Hólm er sniðugur

Sóli Hólm er sniðugur

Við sýndum á dögunum brot úr viðtali sem Maggi Texas tók við starfsmann á Bautanum þar sem fyrrum forsetaframbjóðandinn var helst til óviðeigandi. Það má sjá hér.

Grínistinn Sóli Hólm er staddur á Akureyri en hann er að sýna á Græna Hattinum um helgina sýninguna, Leppalúðar og létt jólatónlist ásamt Hvanndalsbræðrum og fleirum. Hann setti ansi skemmtilegt myndband á Twitter aðgang sinn í dag. Þar gerir hann grín að umræddu viðtali á ansi skemmtilegan hátt og fær viðmælandann úr viðtali Magga til liðs við sig.

Sjá einnig: Þú er svolítið indverjalegur

Myndbandið sem Sóli deildi má sjá hér að neðan.

UMMÆLI

Sambíó