NTC netdagar

Starfsmenn á Sjúkrahúsinu heiðraðir

Árlega eru þeir starfsmenn Sjúkrahússins á Akureyri sem náð hafa 25 ára starfsaldri heiðraðir. Þeim er boðið í afmælisveislu ásamt maka og næsta yfirmanni þar sem starfsmönnum eru veittar viðurkenningar og þeim þökkuð hollustan við stofnunina og vel unnin störf.

Á síðasta ári voru 7 starfsmenn sem náðu þessum áfanga. Þessum starfsmönnum er óskað innilega til hamingju. Hér að neðan má sjá nöfn þeirra.

Bjarni Jónasson, forstjóri

Inga Margrét Skúladóttir, forstöðuhjúkrunarfræðingur

Hólmfríður S. Kristjánsdóttir, hjúkrunarfræðingur

Mendanita Eyrún Cruz, starfsmaður í eldhúsi,

Helga Guðmundsdóttir, sjúkraliði

Aðalheiður Guðmundsdóttir, forstöðuhjúkrunarfræðingur

Guðrún Jóhannesdóttir, læknaritari

Guðlaug Gunnarsdóttir, sjúkraliði

Hulda Ringsted, mannauðsstjóri

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó