Stefán Elí gefur út nýtt lag

Stefán Elí Hauksson hefur gefið frá sér nýtt lag. Lagið ber nafnið Too Late og er annað lagið sem Stefán gefur út. Fyrsta lag Stefáns, Spaced Out kom út  í lok síðasta árs. Stefán Elí Hauksson er 16 ára strákur úr þorpinu. Hann er á sínu fyrsta ári í Menntaskólanum á Akureyri.

 

 

 

 

Lagið Too Late má hlusta á í spilaranum hér að neðan:

 

UMMÆLI