Prenthaus

Stefán Viðar Stefánsson kallaður inn í U17 landslið

Stefán Viðar


Stefán Viðar Stefánsson hefur verið kallaður inn í U17 landslið karla í knattspyrnu, sem tekur þátt í undirbúningsmóti UEFA í Edinborg í Skotlandi.


Leikið verður gegn heimamönnum, Austurríki og Króatíu og fara leikirnir fram dagana 27. febrúar til 3. mars.
Leikir Íslands á mótinu eru eftirfarandi:

Mánudagur 27. febrúar klukkan 15:30
Austurríki – Ísland

Miðvikudagur 1. mars klukkan 12:30
Skotland – Ísland

Föstudagur 3. mars klukkan 11:00
Króatía – Ísland

UMMÆLI

Sambíó