Steingrímur J. forseti Alþingis

Steingrímur

Frá Alþingi í gær

Steingrímur J. Sigfússon var á þingsetningarfundi í gær kjörinn forseti Alþingis. Steingrímur var einn í framboði til embættisins en hann er starfsaldursforseti þingsins. 60 þingmenn greiddu atkvæði með því að hann fengi embættið, 2 voru fjarverandi og 1 greiddi ekki atkvæði. Steingrímur tók fyrst sæti á þingi árið 1983.

Kjörnir voru sex vara­for­set­ar, þau Lilja Raf­ney Magnús­dótt­ir, Birg­ir Ármanns­son, Val­gerður
Gunn­ars­dótt­ir, Jóna Sól­veig El­ín­ar­dótt­ir, Þór­unn Eg­ils­dótt­ir og Jón Þór Ólafs­son.


UMMÆLI

Sambíó