Lögreglan á Akureyri stöðvaði bruggframleiðslu í heimahúsí í gærkvöldi. Húsráðandi var yfirheyrður vegna málsins en ekki liggur nákvæmlega fyrir hversu mikið magn af áfengi var framleitt í húsinu.
Þá lagði lögreglan á Akureyri hald á fíkniefni í öðru máli sem kom upp í bænum í gær en ekki var um mikið magn að ræða.
UMMÆLI